Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður á Stöð 2 er án efa einn ástsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar. Hann hefur skotið föstum rótum á Selfossi og hefur haldið heiðri landsbyggðarinnar á lofti í frétt ...
Leikkonan Barbie Ferreira er sögð nær óþekkjanleg á nýjum myndum sem hafa verið í mikilli dreifingu um X, áður Twitter.
Móðir í Bretlandi hefur verið dæmd í sjö og hálfs árs fangelsi fyrir dómstól bresku krúnunnar í Chester fyrir skelfilega ...
Dee Devlin, unnusta UFC-bardagakappans Conor McGregor, hefur staðið þétt við bakið á sínum manni eftir að hann var fundinn ...
David Coote dómari í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram að grafa holu sína og nú er hann grunaður um að taka þátt í ...
Samkvæmt kosningaspá DV.IS, sem birtist í morgun, myndu Viðreisn, Samfylking og Framsókn fá 34 þingsæti og vera í aðstöðu til ...
Kona að nafni Guðný Jóna Valgeirsdóttir segir lögreglu hafa sýnt ófagleg vinnubrögð gagnvart áttræðum föður sínum. Hann hafi ...
Dagný Brynjarsdóttir miðjumaður West Ham sendir kaldar kveðjur á Þorstein Halldórsson, landsliðsþjálfara Íslands í ...
Anel Ahmedhodzic leikmaður Sheffield United bjargaði unnustu sinni og barni þegar eldur kviknaði í heimili þeirra. Atvikið átti sér stað í sumar en eldurinn eyðilagði allar eigur þeirra. Ahmedhodzic e ...
Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne, fyrrverandi meðlimur One Direction, lést þann 16. október síðastliðinn, aðeins 31 árs að ...
Wayne Rooney knattspyrnustjóri Plymouth urðar yfir leikmenn sína eftir 6-1 tap gegn Norwich í gær í ensku Championship ...
Guðlaugur Þór Þórðarson, fráfarandi loftslagsráðherra, virðist aðhyllast þá kenningu að ekki skipti öllu máli hvort eitthvað sé rétt eða rangt, sé það endurtekið nógu oft muni fólk trúa því. Líklega e ...